- This event has passed.
Höpp og glöpp, bókakynning og spjall
07/11/2019 @ 19:00 - 22:00 UTC+0
FreeFimmtudaginn 7.nóvember ætlar Ólafur Schram að vera hjá okkur á Gamla Bauk og spjalla um bókina sína Höpp og glöpp, sjálfshól og svaðilfarir.
Bók fyrir allt fullorðið fólk, full af sögum, viðureignum, dauðafærum og uppákomum, ekkert nema höpp og glöpp.