Skip to content
Loading Events

« All Events

Mugison in concert in Húsavík Curch

August 30 @ 20:00 - 21:00 UTC+0

Music legend Mugison is on a concert marathon around Iceland, playing 100 concerts in 100 churches. On August 30, he will visit Húsavík to perform in the beautiful wooden church of Húsavík.
Tickets:

4.500 kr for pre-orders
5.000 kr at the door

“Alltaf gaman að koma til Húsavíkur – hef einu sinni áður spilað í Húsavíkurkirkju og þá með stóru bandi – mikið sem það var extra gaman❤️ Hlakka mikið til að koma aftur❤️
Ég er í geggjuðu Tónleika-Maraþoni, ætla að spila í 100 Kirkjum í 100 Póstnúmerum á innan við ári. Hef lengi verið heillaður af öllum þessum kirkjum, þær eru út um allt – í sveitunum, bæjum og öllum hverfum – allstaðar er kirkja – svo fallegar, dulafullar, kósý og spennandi.
Ég elska að spila í kirkjum það er eitthvað svo skemmtilega öfgafullt – einsog sum sönglög verði brothættari og fallegri og önnur ýkjast í hina áttina verða gróf og brussuleg. Ég er búinn að sérhanna svið, ljós og hljóðbúnað fyrir þetta tilefni. Verð einn með nokkra gítara, nikku, trommur og kirkjuorgel framtíðarinnar.
Hlakka mjög mikið til að hitta þig í Húsavíkurkirkju.
Stuðkveðja, Mugison.”

Details

Date:
August 30
Time:
20:00 - 21:00 UTC+0
Event Category:
Event Tags:
, ,

Organiser

Húsavikurkirja
View Organiser Website

Venue

Húsavíkurkirkja/ Húsavík Church
Garðarsbraut 9
Húsavík, 640 Iceland
+ Google Map