Skip to content
Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Píslargangan/ Good Friday Martyr Justice Walk

19/04/2019

Píslargangan umhverfis Mývatn verður gengin í 25 sinn á föstudaginn langa 19. apríl næstkomandi. Píslargangan hefst á því að presturinn sr. Örnólfur Ólafsson á Skútustöðum syngur morguntíðir í Reykjahlíðarkirkju kl 8:45. Sjálf gangan hefst síðan kl. 9:00. Leiðin er 36 km. löng og gengur hver á sínum forsendum og sínum hraða. sr. Örnólfur mun síðan fyrir sig yfir í Skútustaðarkirkju og lesa Passíusálma.

The annual Good Friday Martyr Walk of Justice will start at Reykjahlíðarkirkja Church at 8:45am March 30, 2018. The walk starts at 9:00am. The walk is 36km long and you walk at your own pace. During your walk, you can also stop by at Skútustaðakirkja where the priest will be reading the Passion Hymns, a collection of 50 poetic texts written by the Icelandic minister and poet, Hallgrímur Pétursson.

Venue

Reykjahlíðarkirkja Reykjahlíð Church
Skútustaðarhreppur, 660 + Google Map