- This event has passed.
Vikar Mar
09/09/2024 @ 08:00 - 29/09/2024 @ 17:00 UTC+0
Vikar Mar er ungur listamaður og bóndi á Ytri-Bakka við Hjalteyri, og starfrækir vinnustofu sína í gömlu rannsóknarstofunum í síldarverksmiðjuni á Hjalteyri. Verk hans einkennast af skærum litum, kraftmiklum formum og endurtekningu sem hann hefur þróað í sitt eigið listræna tungumál.