Music
Músik í Mývatnssveit
Félagsheimili Skjólbrekka Skjólbrekka, Mývatn, IcelandÁrleg tónlistarhátíð Músík í Mývatnssveit á páskum hefur verið haldin frá árinu 1998. Kammertónleikar verða í félagsheimilinu Skjólbrekku á skírdag 18.apríl kl: 20:00. Þar verður eitt glæsilegasta kammerverk tónbókmenntanna flutt, píanókvintettinn eftir Dvorák, einnig aríur, einsöngslög og dúettar eftir ma. Brahms, Schumann, Grieg, Kaldalóns og Mozart. Boðið verður upp á veitingar í hléi að hætti… Read More »Músik í Mývatnssveit
Valdimar og Örn Eldjárn
Gamli Baukur Hafnarstétt 9, Húsavík, IcelandFöstudaginn langa verða þeir félagar Valdimar og Örn Eldjárn með tónleika á Gamla Bauk á Húsavík. Forsala miða er hafin á tix.is. Good Friday Valdimar and Örn Eldjárn will have a concert at Gamli Baukur. Tickets are for sale at www.tix.is
Músik í Mývatnssveit
Félagsheimili Skjólbrekka Skjólbrekka, Mývatn, IcelandÁrleg tónlistarhátíð Músík í Mývatnssveit á páskum hefur verið haldin frá árinu 1998. Kammertónleikar verða í félagsheimilinu Skjólbrekku á skírdag 18.apríl kl: 20:00. Þar verður eitt glæsilegasta kammerverk tónbókmenntanna flutt, píanókvintettinn eftir Dvorák, einnig aríur, einsöngslög og dúettar eftir ma. Brahms, Schumann, Grieg, Kaldalóns og Mozart. Boðið verður upp á veitingar í hléi að hætti… Read More »Músik í Mývatnssveit
Guðni Braga tónlistarbingó/ Music Bingo
Gamli Baukur Hafnarstétt 9, Húsavík, IcelandEaster Music Bingo
Páskamessa/ Easter Sunday Church Service
Húsavíkurkirkja/ Húsavík Church Garðarsbraut 9, Húsavík, Icelandkl. 11 Páskamessa kl. 12:30 Hátíðarguðsþjónusta í Skógarbrekku kl. 13:10 Hátíðarguðsþjónusta í Hvammi Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Ilonu Laido og Judit György. Prestur er sr Sighvatur Karlsson. Easter Sunday church service. The choir of the church performs in the church.
DJ Hennri
Gamli Baukur Hafnarstétt 9, Húsavík, IcelandEaster Party at Gamli Baukur. Att! age limit 20 years.
Og sólskinið ljómaði um bæinn/ First Day of Summer Concert in Kópasker
Skjálftasetrið Kópaskeri KópaskerSöngveisla á Kópaskeri á sumardaginn fyrsta. Kópaskersmærin Lilja Guðmundsdóttir sópransöngkona kemur fram á tónleikum í skólahúsinu á Kópaskeri á sumardaginn fyrsta ásamt Ágústi Ólafssyni barítón og Evu Þyri Hilmarsdóttur píanóleikara, en þar munu þau flytja nokkur af sínum uppáhalds lögum. Íslenska sönglagið verður í stóru hlutverki; lög um vorið, náttúruna og ástina. Einnig verða á… Read More »Og sólskinið ljómaði um bæinn/ First Day of Summer Concert in Kópasker
Vorfagnaður Karlakórinn Hreimur/ Spring Opening Male Choir Hreimur
Félagsheimili Ýdalir Hafralæk, HúsavíkConcert, dance and coffee. Forsala aðgöngumiða í Hársnyrtistofunni toppnum á Húsavík og Dalakofanum á Laugum Tickets sold at barbershop Toppurinn (Garðarsbraut 22, 640 Húsavík, tel. 464 2131) and Dalakofa (Laugum, 650 Laugum, tel. 464 3344)
Vortónleikar Sálubótar/ Spring Concert Choir Sálubót
Þorgeirskirkja Ljósavatni, Húsavík25-ára afmælistónleikar Sálubótar verða haldnir í Þorgeirskirkju á þríðjudagskvöld, 30.apríl kl. 20:00 Fjölbreytt söngskrá að venju. Stjórnandi : Jaan Alavere Einsöngur: Dagný Pétursdóttir, Einar Ingi Hermannsson, Jaan Alavere og Jónas Reynir Helgason Undirleikur: Jaan Alavere, Marika Alavere, Pétur Ingólfsson og Þórgnýr Valþórsson 25 years anniversary concert of the choir.
Prins Póló
Gamli Baukur Hafnarstétt 9, Húsavík, IcelandTickets available at tix.is Forsala miða er hafin á tix.is.
Útgáfutónleikar rafnar “voda”/ re-lease concert rafnar “voda”
Samkomuhúsið/ Theater Húsavík Garðarsbraut 22, Húsavík, IcelandTónlistarmaðurinn rafnar mun flytja frumraun sína í Samkomuhúsinu á Húsavík þann 10. maí ásamt litríku töfrafólki sem skapa öldurnar og gera verkin að því sem þau eru. Hverju lagi á plötunni fylgir myndverk og verða þau til sýnis á tónleikunum. Sömuleiðis verður frumsýnt vídeóverk sem tengir VODA frá upphafi til enda. Öllum mannverum er velkomið… Read More »Útgáfutónleikar rafnar “voda”/ re-lease concert rafnar “voda”
Vortónleikar Kvennakórs Húsavíkur/ Spring Concert Female Choir of Húsavík
Borgarhólsskóli Skólagarði 1, HúsavíkSkjálfandi Arts Event
Samkomuhúsið/ Theater Húsavík Garðarsbraut 22, Húsavík, IcelandSkjálfandi listahátíð verður haldin í Samkomuhúsinu á Húsavík föstudaginn 17. maí. Þetta er í 8. sinn sem Skjálfandi festival er haldið í Norðurþingi, og er hátíðin samstarfsverkefni fjölmargra einstaklinga, hópa, byggðarlaga og listgreina þar sem heimamenn og aðkomufólk leiða saman hesta sína með einlægri og fallegri listahátíð í samkomuhúsinu á Húsavík. Ókeypis er inn… Read More »Skjálfandi Arts Event