Sjómannaball/ Sailor’s Dance
Félagsheimili Hnitbjörg Aðalbbraut 27, RaufarhöfnSjómannadansleikur Björgunarsveitarinnar Pólstjörnunar verður laugardaginn 1 júní.:) Hlómsveitin SOS leikur fyrir dansi takið daginn frá, hittumst, gleðjumst, dönsum.
María drottning dýrðar
Þorgeirskirkja Ljósavatni, HúsavíkMaría drottning dýrðar Helga Kvam píanó Þórhildur Örvarsdóttir söngur María drottning dýrðar er tónleikadagskrá helguð íslenskri tónlist við Maríuvers og bænir. Íslensk tónskáld hafa í gegnum aldirnar sótt innblástur í Maríuversin og gera enn í dag. Á tónleikunum munum við rekja okkur í gegnum síðustu 100 ár í íslenskri tónlistarsögu og færa ykkur rjómann af… Read More »María drottning dýrðar
Koma Þjóðverja- Tveir Heimar/ Lesereise Anne Siegel
Tungulending Tungulending, HúsavíkSendiráð Þýskalands á Íslandi, Goethe stofnun í Kaupmannahöfn og Reykjavík bókmenntaborg UNESCO standa fyrir viðburðaröð í júní með þýska rithöfundinum og blaðamanninum Anne Siegel í tilefni 70 ára afmælis komu þýskra landbúnaðarverkamanna til Íslands. Þann 8. júní 1949 lagði strandferðaskipið Esja að höfn í Reykjavík með fjöldann allan af Þjóðverjum innanborðs. Þetta voru 130 konur… Read More »Koma Þjóðverja- Tveir Heimar/ Lesereise Anne Siegel
Þingeysk sveitarblöð
Safnahúsið Húsavík Museum Stórigarður 17, Húsavík, IcelandÞann 7.júni verður nú sýning opnuð á jarðhæð Safnhússins. Á sýningunni verða Þingeyskum sveitarblöðum gerð skil í máli og myndum. Sýningin verður opin daglega frá 10-18 fram til 31.ágúst. Exhibition on local newspapers on display at the ground floor of Húsavík Museum
Norðurstrandarleið opnar/Arctic Coastway Opening Celebration
Dagskrá á staðnum er eftirfarandi: 10:00 ávarp - Örlygur Hnefill Örlygsson forseti sveitarstjórnar/ Opening remarks by Örlygur Hnefill Örlygsson 10:15 strandhreinsun - á staðnum verða gámar og tæki til hreinsunar/ cleaning of beach and surrounding, containers and tools provided 12:00 Pylsupartý/ Sausageparty Opið hús á Melum- Gistiheimili/ Open doors at Guesthouse Melar
Búkalú Burlesque
Gamli Baukur Hafnarstétt 9, Húsavík, IcelandENGLISH BELOW Margrét Erla Maack býður uppáhalds-skemmtikröftum sínum í þeysireið um Ísland. Sýningin blandar saman burlesque, sirkus, gríni og almennu rugli. Miðaverð er aðeins 2900 í forsölu, en 3900 við hurð. Miðasalan er hafin á www.bukalu.net _______________ Margrét Maack, Iceland's Queen of Burlesque takes her favorite performers on a wild ride around Iceland. An evening… Read More »Búkalú Burlesque
Hvítasunnudagur/ Whit Sunday
National Holiday. Opening hours in shops and other services may change.
Annar í Hvítasunnu/ Whit Monday
National Holiday. Opening hours in shops and other services may change.
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ/ Women’s Run
Sundlaug Laugarbrekka 2, Húsavík, Iceland30 ára afmæli Kvennahlaupsins Fyrsta Kvennahlaupið var haldið árið 1990. Upphaflega var markmið hlaupsins að fá fleiri konur út að hreyfa sig og að hvetja konur til þátttöku í starfi íþróttahreyfingarinnar á Íslandi. Þau markmið hafa um margt náðst þar sem konur hreyfa sig mun meira í dag en fyrir 30 árum, íslenskar íþróttakonur eru… Read More »Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ/ Women’s Run
Flóamarkaður / Flea Market
Steindalur Steindalur, Húsavík, IcelandOrgeltónleikar/ Organ concert
Húsavíkurkirkja/ Húsavík Church Garðarsbraut 9, Húsavík, IcelandLeikið verður fjórhent og fjórfætt á orgel. Flytjendur eru Ágnes Farkas og Judit György Four-handed organ concert at Húsavík church. Organ players are Ágnes Farkas and Judit György.
17. júni Þjóðhátíðradagur/ Independence Day
Íþrottahöllin/ Sports Hall Stórigarður 8, Húsavík, Iceland08:00 Fánar dregnir að húni/ Flags raised 10:00 Ratleikur fyrir börn/ quiz for kids Mæting í íþróttahöll og farið um bæinn/ Gathering at the sports hall, quiz takes place all around town Aldursviðmið 6 - 12 ára, yngri í fylgd með fullorðnum - Tveir til fimm saman í liði - leikreglur kynntar á staðnum og… Read More »17. júni Þjóðhátíðradagur/ Independence Day
Sólstöðuhátið Kópasker/ Solstice Festival in Kópasker
all around Kópasker KópaskerFirmakeppni Grana/ Horse Competition
Saltvík Norðausturvegur, Húsavík, IcelandFertugasta firmakeppni Grana verður haldin föstudaginn 21. júní kl. 20:00 á skeiðvelli félagsins í Saltvík. The 40th company competition for Icelandic Horses organized by the horse association Grana will be held Friday 21.June at 20 hours at the training place close to Saltvík.
Hvaladagurinn/ Day of the Whale
09:00 Upplýsingaskilti um hvali í Skjálfanda vígt fyrir ofan gömlu verbúðirnar/ New information board set up about whales opposite the church 10:00 - 13:00 Frítt í Hvalasafnið/ Free entrance to the Whale Museum 10:00 - 13:00 Ratleikur - þáttökublöð í afgreiðslu Hvalasafnsins./ Quiz 11:30 - 19:00 Gamli Baukur - Happy hour - 2 fyrir… Read More »Hvaladagurinn/ Day of the Whale