Calendar of Events
M Mon
T Tue
W Wed
T Thu
F Fri
S Sat
S Sun
2 events,
2 events,
1 event,
2 events,
Hans Klaufi
Hans Klaufi
Stórskemmtilegur fjölskyldusöngleikur frá Leikhópnum Lottu um Hans Klaufa verður sýndur í sal Borgarhólsskóla föstudaginn 31. janúar kl. 17:30. Leikhópurinn Lotta er landsmönnum að góðu kunnur en hópurinn hefur frá árinu 2007 ferðast með sýningar sínar um landið þvert og endilangt. Lotta, sem hefur sérhæft sig í sýningum utandyra, er nú þriðja veturinn í röð komin… Read More »Hans Klaufi
2 events,
Skíðagöngunámskeið/ Cross-country skiing course
Skíðagöngunámskeið/ Cross-country skiing course
Skíðagöngunámskeið verður haldið á laugardaginn 01.febrúar kl.11:00 námskeiðið fer fram á skíðagöngusvæði Reykjaheiði. Farið verður yfir helstu atriði hefðbundinnar skíðagöngu skráning á staðnum. Leiðbeinandi: Sigurgeir Stefánsson. A skiing course will be held on Saturday, February 1 at 11:00 The course will take place in the ski area of Reykjaheiði. The main points of traditional skiing… Read More »Skíðagöngunámskeið/ Cross-country skiing course
0 events,
2 events,
1 event,
3 events,
2 events,
URÐUR býður á magnað kvöld!
URÐUR býður á magnað kvöld!
Skráning hér á þessum link: https://forms.gle/D99B2gqzTeuago8c8 Sigga frá Mögnum markþjálfun og ráðgjöf kemur og segir frá starfssemi fyrirtækisins og býður upp á skemmtilegt örnámskeið til að magna okkur. Þátttökuverð 2000 kr. Léttur kvöldverður í boði Allar konur velkomnar!
2 events,
Hamingja á Húsavík
Helgina 7.- 9. febrúar 2020 mun Bjargey & Co. bjóða upp á endurnærandi helgarnámskeið á Húsavík. Námskeiðið er fyrir allar konur sem vilja verða besta útgáfan af sjálfri sér, auka hamingju og vellíðan í sínu lífi, ná markmiðum sínum og láta draumana rætast. Námskeiðið er fyrir þig ef þú vilt: Elska sjálfa þig eins og… Read More »Hamingja á Húsavík
2 events,
Þorrablót Raufarhafnar 2020
Þorrablót Raufarhafnar 2020
Þorrablótið á Raufarhöfn verður haldið Laugardaginn 8 Febrúar 2020. Hljómsveitin SOS mun spila fyrir dansi og er aldurstakmark 18 ára. Nánari upplýsingar síðar. Endilega takið daginn frá :)
1 event,
2 events,
0 events,
2 events,
1 event,
Málverkasýning eftir Öldu G Sighvatsdóttur/ Exhibition of Alda G Sighvatsdóttir
Fólk og náttúra, líf og dauði Fluid acrylic málverk. Léttar veitingar verða í boði á milli 14:00 til 17:00 á opnunardaginn 13 febrúar. Humans and nature, life and death. Fluid acrylic paintings. Snacks offered between 14:00 and 17:00 hours at exhibition opening on 13th February.
3 events,
3 events,
0 events,
0 events,
2 events,
Sjálfsvinsemd og endurnæring
Kemur þú fram við sjálfa þig líkt og þú værir þín besta vinkona? Hverju myndi það breyta fyrir þig ef þú gerðir það? Endurnærandi sjálfsvinsemdarnámskeið á Fosshótel Húsavík helgina 22. og 23. febrúar 2020. Á þessu námskeiði gefst þér tækifæri til þess að læra aðferðir sjálfsvinsemdar, njóta slökunar í fallegu umhverfi og hlaða á batteríin.… Read More »Sjálfsvinsemd og endurnæring
Tónkvíslin 2020
Tónkvíslin 2020
TÓNKVÍSLIN söngkeppni Framhaldsskólans á Laugum verður haldin 22. febrúar og það í 15. skiptið. Keppnin verður haldin hátíðlega í íþróttahúsinu við Framhaldsskólann á Laugum! TÓNKVÍSLIN is the singing competition of the Laugar Secondary School and will be held on February 22nd for the 15th time. The competition will be held in the gym at Laugar… Read More »Tónkvíslin 2020