Skip to content

Events

Höpp og glöpp, bókakynning og spjall

Gamli Baukur Hafnarstétt 9, Húsavík, Iceland

Fimmtudaginn 7.nóvember ætlar Ólafur Schram að vera hjá okkur á Gamla Bauk og spjalla um bókina sína Höpp og glöpp, sjálfshól og svaðilfarir. Bók fyrir allt fullorðið fólk, full af sögum, viðureignum, dauðafærum og uppákomum, ekkert nema höpp og glöpp.

Free

Piramus og Þispa: Helgin Framundan

Piramus og Þispa setur upp leikritið HELGIN FRAMUNDAN leikstjóri er Jóhann Kristinn The theater group of the secondary school in Húsavík ‘Piramus og Þispa’ shows the play HELGIN FRAMUNDAN (The weekend ahead) by Jóhann Kristinn

Opið hús Nátturustofa/ Open house Nature Research Center

Þekkingarnet Þingeyinga Hafnarstétt 3, Húsavík, Iceland

Í tilefni af 15 ára afmæli Náttúrustofu Norðausturlands og Þekkingarnets Þingeyinga er gestum og gangandi boðið að koma og kynna sér starfsemi þeirra stofnana sem starfa innan Þekkingasetursins á Húsavík. Boðið verður upp á léttar kaffiveitingar. Náttúrustofan mun kynna helstu rannsóknir sínar. Má þar nefna: rannsóknir á vetrarstöðvum fugla vöktun fuglastofna rannsóknir á plasti í… Read More »Opið hús Nátturustofa/ Open house Nature Research Center

Free

Piramus og Þispa: Helgin Framundan

Samkomuhúsið/ Theater Húsavík Garðarsbraut 22, Húsavík, Iceland

Piramus og Þispa setur upp leikritið HELGIN FRAMUNDAN leikstjóri er Jóhann Kristinn The theater group of the secondary school in Húsavík ‘Piramus og Þispa’ shows the play HELGIN FRAMUNDAN (The weekend ahead) by Jóhann Kristinn

Piramus og Þispa: Helgin Framundan

Samkomuhúsið/ Theater Húsavík Garðarsbraut 22, Húsavík, Iceland

Piramus og Þispa setur upp leikritið HELGIN FRAMUNDAN leikstjóri er Jóhann Kristinn The theater group of the secondary school in Húsavík ‘Piramus og Þispa’ shows the play HELGIN FRAMUNDAN (The weekend ahead) by Jóhann Kristinn

Jólasveinarnir/ Yule lads

Dimmuborgir Dimmuborgir, Mývatn

You can come visit the Yule lads in their home in Hallarflöt in Dimmuborgir from December 1st - December 24th between 11:00am and 1:00pm. Visit them at any point within this time frame, meet them, get to know them, ask them to sing a song, dance and maybe do a magic trick. and walk around… Read More »Jólasveinarnir/ Yule lads

ISK1.500

Jólatrésskemmtun Kópasker/ Christmas Tree Illumination in Kópasker

all around Kópasker Kópasker

Klukkan 15:00 verður kveikt á jólatrénu á Kópaskeri, kakó og kósý í íþróttahúsinu eftir á. At 15 hours the Christmas tree will be illuminated in Kópasker. Hot cocoa and cozy gathering in the sports hall afterwards. Everybody welcome.

Free

Kveikt á Jólatrénu/ Christmas Tree Lighting Ceremony

Framsýn Fundarsalur Garðarsbraut 26, Húsavík, Iceland

Jólatré Húsavíkinga verður tendrað sunnudaginn 1. desember, kl. 16:00. Ávarp og hugvekja, söngur og skemmtun. Soroptimistakonur verða með heitt kakó til sölu og von er á rauðklæddum gestum í heimsókn. ------------------------------------ Húasvík’s Christmas tree will be lit on Sunday 1st December at 16:00 hrs. Welcoming remarks and message, singing and entertainment. Soroptimist Women’s Club sells… Read More »Kveikt á Jólatrénu/ Christmas Tree Lighting Ceremony

Free

Jólamarkaður Miðjunnar og Völsungs/ Christmas Market Völsungur and Miðjan

Framsýn Fundarsalur Garðarsbraut 26, Húsavík, Iceland

Langur fimmtudagur 5.desember :) Miðjan og Völsungur ætla að sameinast í lítið jólaþorp í sal Verkalýðsfélagsins fimmtudaginn 5.desember. Opið verður frá klukkan 17-20 og allar heimsins vörur verða til sölu, t.d. steypuvörur, timburverk, jólakanína, brauðbretti, glasamottur, tuskur, þvottapokar, gotterí og brjóstsykur, macramé veggteppi og blómahengi og svo margt margt fleira ! Hlökkum til að sjá… Read More »Jólamarkaður Miðjunnar og Völsungs/ Christmas Market Völsungur and Miðjan

Free

Gósenlandið – íslensk matarhefð og matarsaga/ The Bountiful Land

Safnahúsið Húsavík Museum Stórigarður 17, Húsavík, Iceland

Gósenlandið er þriðja kvikmyndin í röð heimildamynda sem kvikmyndafélagið Gjóla ehf hefur framleitt undir stjórn Ásdísar Thoroddsen, sem beinir augum að sögu og verkmenningu á Íslandi. Sú fyrsta fjallaði um bátasmíðar, önnur fjallaði um búningasaum og nú er það sú þriðja sem fjallar um mataröflun, matseld og matarsögu. Matargerð á Íslandi einkenndist af skorti; salt… Read More »Gósenlandið – íslensk matarhefð og matarsaga/ The Bountiful Land

Free

Jólamarkaður í Gljúfrastofa/ Christmas Market at Ásbyrgi

Ásbyrgi Ásbyrgi, Kópasker, Iceland

Jólamarkaður verður haldinn í Gljúfrastofu laugardaginn 7.desember. Einnig verður hægt að sækja sér jólatré þann dag og vikuna 16.- 20. desember á opnunartíma, kl. 11:00-15:00 virka daga. ______________________________ The Christmas market will be held in Gljúfrastofa (Visitor's Center in Ásbyrgi) on Saturday December 7th. It will also be possible to pick up a Christmas tree… Read More »Jólamarkaður í Gljúfrastofa/ Christmas Market at Ásbyrgi

Free

Aðventuhátíð í Dimmuborgum, Jólabaðið og Markaðsdagur!/ Yule Lads Christmas Bath and Christmas Market

Jarðböðin Jarðbaðshólum/ Mývatn Nature Bath, Reykjahlíð, Iceland

Hið árlega jólabað Jólasveinanna í Dimmuborgum verður þann 7. desember kl 16:00. Bræðurnir eru nú misglaðir með þessa hefð og því um að gera fyrir alla að mæta og taka þátt í fjörinu. Sama dag verður markaðsdagur í Jarðböðunum við Mývatn frá kl. 14-18. Þar verður í boði ýmislegt sem tilvalið er að setja í… Read More »Aðventuhátíð í Dimmuborgum, Jólabaðið og Markaðsdagur!/ Yule Lads Christmas Bath and Christmas Market

Jólasöngvar Stúlknakórsins/ Christmas Concert Girls Choir

Húsavíkurkirkja/ Húsavík Church Garðarsbraut 9, Húsavík, Iceland

Stúlknakór Húsavíkur syngur jólalög í kirkjunni. Allir velkomnir. Frjáls framlög og friðarkerti verða til sölu. The Girls Choir of Húsavík invites for their annual Christmas concert in the church of Húsavík. Everybody welcome! No set entrance fee, but donations welcome, Peace Candles for sale.

Free Donation

Jólabókaupplestur 2019 – Aflýst vegna veðurs/ Cancelled due to weather

Safnahúsið Húsavík Museum Stórigarður 17, Húsavík, Iceland

Kristín Heimisdóttir les og kynnir bók sína "Sagan af því af hverju jólasveinarnir hættu að vera vondir". Guðríður Baldvinsdóttir les og kynnir bók sína "Sólskin með vanillubragði". Einnig verður lesið upp úr nýútkomnum bókum. Kristín Heimisdóttir reads and presents her book "The story of why Santa's stopped being evil". Guðríður Baldvinsdóttir reads and presents his… Read More »Jólabókaupplestur 2019 – Aflýst vegna veðurs/ Cancelled due to weather

Free

Jólahefðir í Norðurþingi / Christmas traditions in Norðurþing – Aflýst vegna veðurs/ cancelled due to weather

Félagsheimili Hlynur Garðarsbraut 44, Húsavík, Iceland

English below: Wesołych Świąt! Gleðileg jól! Norðurþing og Rauði Krossinn í Þingeyjarsýslu fagna fjölbreytileikanum og aðventunni með jólahitting í Hlyn, miðvikudaginn 11. desember. Í Norðurþingi býr fólk frá 35 löndum! Við höfum fengið fulltrúa nokkurra þeirra til að kynna sínar jólahefðir og segja okkur hvað er ólíkt með jólahaldi þeirra upprunalands og Íslands. Komum saman… Read More »Jólahefðir í Norðurþingi / Christmas traditions in Norðurþing – Aflýst vegna veðurs/ cancelled due to weather

Free