Skip to content

Events

Jólamarkaður Miðjunnar og Völsungs/ Christmas Market Völsungur and Miðjan

Framsýn Fundarsalur Garðarsbraut 26, Húsavík, Iceland

Langur fimmtudagur 5.desember :) Miðjan og Völsungur ætla að sameinast í lítið jólaþorp í sal Verkalýðsfélagsins fimmtudaginn 5.desember. Opið verður frá klukkan 17-20 og allar heimsins vörur verða til sölu, t.d. steypuvörur, timburverk, jólakanína, brauðbretti, glasamottur, tuskur, þvottapokar, gotterí og brjóstsykur, macramé veggteppi og blómahengi og svo margt margt fleira ! Hlökkum til að sjá… Read More »Jólamarkaður Miðjunnar og Völsungs/ Christmas Market Völsungur and Miðjan

Free

Gósenlandið – íslensk matarhefð og matarsaga/ The Bountiful Land

Safnahúsið Húsavík Museum Stórigarður 17, Húsavík, Iceland

Gósenlandið er þriðja kvikmyndin í röð heimildamynda sem kvikmyndafélagið Gjóla ehf hefur framleitt undir stjórn Ásdísar Thoroddsen, sem beinir augum að sögu og verkmenningu á Íslandi. Sú fyrsta fjallaði um bátasmíðar, önnur fjallaði um búningasaum og nú er það sú þriðja sem fjallar um mataröflun, matseld og matarsögu. Matargerð á Íslandi einkenndist af skorti; salt… Read More »Gósenlandið – íslensk matarhefð og matarsaga/ The Bountiful Land

Free

Jólamarkaður í Gljúfrastofa/ Christmas Market at Ásbyrgi

Ásbyrgi Ásbyrgi, Kópasker, Iceland

Jólamarkaður verður haldinn í Gljúfrastofu laugardaginn 7.desember. Einnig verður hægt að sækja sér jólatré þann dag og vikuna 16.- 20. desember á opnunartíma, kl. 11:00-15:00 virka daga. ______________________________ The Christmas market will be held in Gljúfrastofa (Visitor's Center in Ásbyrgi) on Saturday December 7th. It will also be possible to pick up a Christmas tree… Read More »Jólamarkaður í Gljúfrastofa/ Christmas Market at Ásbyrgi

Free

Aðventuhátíð í Dimmuborgum, Jólabaðið og Markaðsdagur!/ Yule Lads Christmas Bath and Christmas Market

Jarðböðin Jarðbaðshólum/ Mývatn Nature Bath, Reykjahlíð, Iceland

Hið árlega jólabað Jólasveinanna í Dimmuborgum verður þann 7. desember kl 16:00. Bræðurnir eru nú misglaðir með þessa hefð og því um að gera fyrir alla að mæta og taka þátt í fjörinu. Sama dag verður markaðsdagur í Jarðböðunum við Mývatn frá kl. 14-18. Þar verður í boði ýmislegt sem tilvalið er að setja í… Read More »Aðventuhátíð í Dimmuborgum, Jólabaðið og Markaðsdagur!/ Yule Lads Christmas Bath and Christmas Market

Jólasöngvar Stúlknakórsins/ Christmas Concert Girls Choir

Húsavíkurkirkja/ Húsavík Church Garðarsbraut 9, Húsavík, Iceland

Stúlknakór Húsavíkur syngur jólalög í kirkjunni. Allir velkomnir. Frjáls framlög og friðarkerti verða til sölu. The Girls Choir of Húsavík invites for their annual Christmas concert in the church of Húsavík. Everybody welcome! No set entrance fee, but donations welcome, Peace Candles for sale.

Free Donation

Jólabókaupplestur 2019 – Aflýst vegna veðurs/ Cancelled due to weather

Safnahúsið Húsavík Museum Stórigarður 17, Húsavík, Iceland

Kristín Heimisdóttir les og kynnir bók sína "Sagan af því af hverju jólasveinarnir hættu að vera vondir". Guðríður Baldvinsdóttir les og kynnir bók sína "Sólskin með vanillubragði". Einnig verður lesið upp úr nýútkomnum bókum. Kristín Heimisdóttir reads and presents her book "The story of why Santa's stopped being evil". Guðríður Baldvinsdóttir reads and presents his… Read More »Jólabókaupplestur 2019 – Aflýst vegna veðurs/ Cancelled due to weather

Free

Jólahefðir í Norðurþingi / Christmas traditions in Norðurþing – Aflýst vegna veðurs/ cancelled due to weather

Félagsheimili Hlynur Garðarsbraut 44, Húsavík, Iceland

English below: Wesołych Świąt! Gleðileg jól! Norðurþing og Rauði Krossinn í Þingeyjarsýslu fagna fjölbreytileikanum og aðventunni með jólahitting í Hlyn, miðvikudaginn 11. desember. Í Norðurþingi býr fólk frá 35 löndum! Við höfum fengið fulltrúa nokkurra þeirra til að kynna sínar jólahefðir og segja okkur hvað er ólíkt með jólahaldi þeirra upprunalands og Íslands. Komum saman… Read More »Jólahefðir í Norðurþingi / Christmas traditions in Norðurþing – Aflýst vegna veðurs/ cancelled due to weather

Free

Jólatónleikar Jónas Þór og Arnþór/ Christmas Concert Jónas Þór and Arnþór Grenjaðarstaðarkirkja

Grenjaðarstað Grenjaðarstað, Húsavík, Iceland

Annað árið í röð ætlum við Jónas Þór Viðarsson og Arnþór Þósteinsson að halda okkar léttu og hugljúfu jólatónleika. Að þessu sinni ætlum við að halda 4 tónleika! Neskirkju Aðaldal 12.des Reykjahlíðarkirkju Mývatnssveit 13.des Garðskirkju Kelduhverfi 19.des Einarsstaðarkirkju Reykjadal 20.des. Tónleikarnir byrja allir á slaginu 20:30 og eru um það bil ein og hálf klukkustund.… Read More »Jólatónleikar Jónas Þór og Arnþór/ Christmas Concert Jónas Þór and Arnþór Grenjaðarstaðarkirkja

Free

Jólatónleikar Jónas Þór og Arnþór/ Christmas Concert Jónas Þór and Arnþór Reykjahlíðarkirkja

Reykjahlíðarkirkja Reykjahlíð Church Skútustaðarhreppur

Annað árið í röð ætlum við Jónas Þór Viðarsson og Arnþór Þósteinsson að halda okkar léttu og hugljúfu jólatónleika. Að þessu sinni ætlum við að halda 4 tónleika! Neskirkju Aðaldal 12.des Reykjahlíðarkirkju Mývatnssveit 13.des Garðskirkju Kelduhverfi 19.des Einarsstaðarkirkju Reykjadal 20.des. Tónleikarnir byrja allir á slaginu 20:30 og eru um það bil ein og hálf klukkustund.… Read More »Jólatónleikar Jónas Þór og Arnþór/ Christmas Concert Jónas Þór and Arnþór Reykjahlíðarkirkja

Free

Jólin þín og mín/ Christmas Concert

Húsavíkurkirkja/ Húsavík Church Garðarsbraut 9, Húsavík, Iceland

Tónasmiðjan og gestir kynna. JÓLIN þín og mín... Jólatónleikar fyrir þig og þína sem verða haldnir í Húsavíkurkirkju 16.desember n.k. kl 20:00 þar munu hljóma allskonar jólalög í fluttningi Tónasmiðjunnar og gesta, 15 einsöngvarar, 12 manna hljómsveit, bakraddasveit, Sólseturskórinn og hin landsþekkta söngkona Helga Möller. Rúmlega 50 einstaklingar koma að því að flytja þér þessa… Read More »Jólin þín og mín/ Christmas Concert

2500ISK

Jólatónleikar Jónas Þór og Arnþór/ Christmas Concert Jónas Þór and Arnþór Garðskirkja

Garðskirkja Garður 1, Kópasker, Iceland

Annað árið í röð ætlum við Jónas Þór Viðarsson og Arnþór Þósteinsson að halda okkar léttu og hugljúfu jólatónleika. Að þessu sinni ætlum við að halda 4 tónleika! Neskirkju Aðaldal 12.des Reykjahlíðarkirkju Mývatnssveit 13.des Garðskirkju Kelduhverfi 19.des Einarsstaðarkirkju Reykjadal 20.des. Tónleikarnir byrja allir á slaginu 20:30 og eru um það bil ein og hálf klukkustund.… Read More »Jólatónleikar Jónas Þór og Arnþór/ Christmas Concert Jónas Þór and Arnþór Garðskirkja

Free

Jólatónleikar Jónas Þór og Arnþór/ Christmas Concert Jónas Þór and Arnþór Einarsstaðarkirkja

Einarsstaðarkirkja Einarsstaðir 2, Húsavík, Iceland

Annað árið í röð ætlum við Jónas Þór Viðarsson og Arnþór Þósteinsson að halda okkar léttu og hugljúfu jólatónleika. Að þessu sinni ætlum við að halda 4 tónleika! Neskirkju Aðaldal 12.des Reykjahlíðarkirkju Mývatnssveit 13.des Garðskirkju Kelduhverfi 19.des Einarsstaðarkirkju Reykjadal 20.des. Tónleikarnir byrja allir á slaginu 20:30 og eru um það bil ein og hálf klukkustund.… Read More »Jólatónleikar Jónas Þór og Arnþór/ Christmas Concert Jónas Þór and Arnþór Einarsstaðarkirkja

Free

Aftansöngur/ Evensong

Húsavíkurkirkja/ Húsavík Church Garðarsbraut 9, Húsavík, Iceland

24 des. Aftansöngur í Húsavíkurkirkju kl. 17.00 Kirkjukórinn syngur undir stjórn Jaan Alavere. Steingrímur Hallgrímsson leikur á trompett. Evensong on Christmas Eve at 17 hours in Húsavík church The church choir will sing under the lead of Jaan Alavere, Steimgrímur Hallgrímssin plays trompet.

Free