Religion
Píslargangan/ Good Friday Martyr Justice Walk
Reykjahlíðarkirkja Reykjahlíð Church SkútustaðarhreppurPíslargangan umhverfis Mývatn verður gengin í 25 sinn á föstudaginn langa 19. apríl næstkomandi. Píslargangan hefst á því að presturinn sr. Örnólfur Ólafsson á Skútustöðum syngur morguntíðir í Reykjahlíðarkirkju kl 8:45. Sjálf gangan hefst síðan kl. 9:00. Leiðin er 36 km. löng og gengur hver á sínum forsendum og sínum hraða. sr. Örnólfur mun síðan… Read More »Píslargangan/ Good Friday Martyr Justice Walk
Passíusálmar Hallgríms Péturssonar
Húsavíkurkirkja/ Húsavík Church Garðarsbraut 9, Húsavík, IcelandPassíusálmar Hallgríms Péturssonar lesnir í heild sinni
Páskamessa/ Easter Sunday Church Service
Húsavíkurkirkja/ Húsavík Church Garðarsbraut 9, Húsavík, Icelandkl. 11 Páskamessa kl. 12:30 Hátíðarguðsþjónusta í Skógarbrekku kl. 13:10 Hátíðarguðsþjónusta í Hvammi Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Ilonu Laido og Judit György. Prestur er sr Sighvatur Karlsson. Easter Sunday church service. The choir of the church performs in the church.
Fjölskyldumessa/ Church-Service for Families
Húsavíkurkirkja/ Húsavík Church Garðarsbraut 9, Húsavík, IcelandFjölskyldumessa í Húsavíkurkirkju kl 11. sunnudaginn 24.nóvember. Stúlknakórinn syngur undir stjórn Ástu Magnúsdóttur. Við syngjum létta sálma auk sunnudagskólasöngvanna. Sunnudagskólabörnin eru hvött til að koma með bænakrukkurnar frá síðustu samveru. Verið öll hjartanlega velkomin og eigum ánægjulega samverustund í kirkjunni okkar. Helgistund í Hvammi kl. 14:00 í umsjón sr. Sólveigar Höllu og Ilonu Laido. Family… Read More »Fjölskyldumessa/ Church-Service for Families
Aðventusunnudagaskóli/ Advent Sunday School
Bjarnahús Garðarsbraut 11, Húsavík, Icelanddes. Aðventusunnudagaskóli í Bjarnahúsi, safnaðarheimili Húsavíkursóknar kl. 11.00 Advent Sunday School 11 hours at Bjarnahús
Jólastund fjölskyldunnar í Húsavíkurkirkju/ Family Christmas at Húsavík Church
Húsavíkurkirkja/ Húsavík Church Garðarsbraut 9, Húsavík, Icelanddes. Jólastund fjölskyldunnar í Húsavíkurkirkju kl. 11.00 Jólalög, jólaguðspjalli í máli og myndum og nemendur úr Tónlistarskólanum flytja nokkur lög. Christmas themed family church service will be held at Húsavík church. Christmas songs, christmas prayers and nativity story in words and pictures. Students from the local music school will perform some songs.
Aðventutónleikar Kirkjukórs Húsavíkurkirkju/ Christmas Concert Church Choir- Frestað/Postponed!
Húsavíkurkirkja/ Húsavík Church Garðarsbraut 9, Húsavík, Icelandnánar auglýst siðar more information coming soon
Aftansöngur/ Evensong
Húsavíkurkirkja/ Húsavík Church Garðarsbraut 9, Húsavík, Iceland24 des. Aftansöngur í Húsavíkurkirkju kl. 17.00 Kirkjukórinn syngur undir stjórn Jaan Alavere. Steingrímur Hallgrímsson leikur á trompett. Evensong on Christmas Eve at 17 hours in Húsavík church The church choir will sing under the lead of Jaan Alavere, Steimgrímur Hallgrímssin plays trompet.
Jóladagur Guðþjónusta/ Christmas Day Church Service
Jólahelgistund á Skógarbrekku kl. 13:15 Hátiðarguðsþjónusta í Miðhvammi kl. 14:00 Allir velkomnir! Kirkjukórinn syngur við undirleik Agnesar Gísladóttir. Christmas worship at Skogarbrekka at. 13:15 Christmas Church Service Miðhvammur at. 14:00 Everyone welcome! The church choir sings with Agnes Gísladóttir.
Gamlársdagur Guþjónusta/ New Year’s Eve Church Service
Húsavíkurkirkja/ Húsavík Church Garðarsbraut 9, Húsavík, IcelandAftansöngur kl. 16.00 í Húsavíkurkirkju, ræðumaður er Ásgeir Böðvarsson en prestur er Sólveig Halla New Year's Eve church service at 16.00 in Húsavík church, the speaker is Ásgeir Böðvarsson, the priest is Sólveig Halla
Fjölskyldumessa í Húsavíkurkirkju
Húsavíkurkirkja/ Húsavík Church Garðarsbraut 9, Húsavík, IcelandFjölskyldumessa í Húsavíkurkirkja sunnudaginn 26.jan. kl. 11:00 Góð og skemmtileg stund þar sem allar kynslóðir koma saman. Börn fædd 2014 eru boðin sérstaklega velkomin til messunnar, kirkjan gefur þeim bókina Katla og Ketill koma á óvart. Öll börn fá síðan límmiða og myndir að lita að messu lokinni. Kirkjugestum er boðið að þiggja súpu og… Read More »Fjölskyldumessa í Húsavíkurkirkju
Helgistund í Hvammi
Hvammur heimili aldraðra/ Húsavík retirement home Vallholtsvegur 15, Húsavík, IcelandHelgistund í Hvammi kl. 14:00 Umsjón sr. Sólveig Halla og Ilona.
The Dragon Festival at Skjálfandafljót
On Thursday, July 18th at 2:00 p.m., the Dragon Festival at Skjálfandafljót will be held outdoors at Goðafoss. Huldustígur and the Northern Lights Confucius Institute at the University of Iceland organize the event in collaboration with others. The goal is to connect the Icelandic and Chinese folklore heritage about dragons and rivers and to honor… Read More »The Dragon Festival at Skjálfandafljót