Skip to content

Events

Heilandi Dagar/ Healing Days

All around town Húsavík, Iceland

  Healing Days are days full of yoga, meditation and chances to find your inner peace. Heilandi dagar á Húsavík Heilandi dagar á Húsavík 2019 verða haldnir dagana 25. – 28. apríl næstkomandi Hægt verður að mæta á staka viðburði yfir dagana eða kaupa passa fyrir alla viðburðina á kr. 12.500. (Ath að innifalið í passanum… Read More »Heilandi Dagar/ Healing Days

Og sólskinið ljómaði um bæinn/ First Day of Summer Concert in Kópasker

Skjálftasetrið Kópaskeri Kópasker

Söngveisla á Kópaskeri á sumardaginn fyrsta. Kópaskersmærin Lilja Guðmundsdóttir sópransöngkona kemur fram á tónleikum í skólahúsinu á Kópaskeri á sumardaginn fyrsta ásamt Ágústi Ólafssyni barítón og Evu Þyri Hilmarsdóttur píanóleikara, en þar munu þau flytja nokkur af sínum uppáhalds lögum. Íslenska sönglagið verður í stóru hlutverki; lög um vorið, náttúruna og ástina. Einnig verða á… Read More »Og sólskinið ljómaði um bæinn/ First Day of Summer Concert in Kópasker

ISk2.000

Vorfagnaður Karlakórinn Hreimur/ Spring Opening Male Choir Hreimur

Félagsheimili Ýdalir Hafralæk, Húsavík

Concert, dance and coffee. Forsala aðgöngumiða í Hársnyrtistofunni toppnum á Húsavík og Dalakofanum á Laugum Tickets sold at barbershop Toppurinn (Garðarsbraut 22, 640 Húsavík, tel. 464 2131) and Dalakofa (Laugum, 650 Laugum, tel. 464 3344)

ISK5.000

Vortónleikar Sálubótar/ Spring Concert Choir Sálubót

Þorgeirskirkja Ljósavatni, Húsavík

25-ára afmælistónleikar Sálubótar verða haldnir í Þorgeirskirkju á þríðjudagskvöld, 30.apríl kl. 20:00 Fjölbreytt söngskrá að venju. Stjórnandi : Jaan Alavere Einsöngur: Dagný Pétursdóttir, Einar Ingi Hermannsson, Jaan Alavere og Jónas Reynir Helgason Undirleikur: Jaan Alavere, Marika Alavere, Pétur Ingólfsson og Þórgnýr Valþórsson 25 years anniversary concert of the choir.

ISK2.500

Hátiðardagskrá 1.mai/ 1. May Celebrations

Íþrottahöllin/ Sports Hall Stórigarður 8, Húsavík, Iceland

Að venju standa stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum fyrir veglegri hátíðardagskrá í Íþróttahöllinni á Húsavík. Music, comedy and coffee to celebrate 1.May, organised by workers unions of Húsavík.

Free

Á eigin skinni: Sölvi Tryggvason

Framsýn Fundarsalur Garðarsbraut 26, Húsavík, Iceland

Sölvi Tryggvason verður með fyrirlestur um bók sína „Á eigin skinni“ og almennar hugleiðingar um það hvernig hægt er að ná betri heilsu og lifa innihaldsríkara lífi. Fyrirlesturinn verður kl 19.30 fimmtudaginn 2.maí í sal Framsýnar á Húsavík. Fyrirlestrinum verður sjónvarpað í gegnum fjarfundarbúnað beint á eftirfarandi staði: • Grunnskólinn á Raufarhöfn • Bókasafnið á… Read More »Á eigin skinni: Sölvi Tryggvason

Free

Prins Póló

Gamli Baukur Hafnarstétt 9, Húsavík, Iceland

Tickets available at tix.is Forsala miða er hafin á tix.is.

ISK3.000

Hatha Yoga Pop-Up class with Nele

Spirit North Gardarsbraut 39, Húsavík, Iceland

*Íslenska fyrir neðan* Traditional Hatha Yoga 90 Minutes „Pop-Up Class“ „Yoga is not about touching your toes, it is what you learn on the way down.“ Jigar Gor This class focuses on building up a natural and healthy strength of your muscles and stretching the whole body. Practicing a traditional Asanas sequence makes sure the… Read More »Hatha Yoga Pop-Up class with Nele

ISK1.500

Útgáfutónleikar rafnar “voda”/ re-lease concert rafnar “voda”

Samkomuhúsið/ Theater Húsavík Garðarsbraut 22, Húsavík, Iceland

Tónlistarmaðurinn rafnar mun flytja frumraun sína í Samkomuhúsinu á Húsavík þann 10. maí ásamt litríku töfrafólki sem skapa öldurnar og gera verkin að því sem þau eru. Hverju lagi á plötunni fylgir myndverk og verða þau til sýnis á tónleikunum. Sömuleiðis verður frumsýnt vídeóverk sem tengir VODA frá upphafi til enda. Öllum mannverum er velkomið… Read More »Útgáfutónleikar rafnar “voda”/ re-lease concert rafnar “voda”

Arctic Surfers Northern Surf School / Surf Skóli Norðurland

Húsavík Harbour Hafnarstétt, Húsavík, Iceland

***SURFS UP AND GAME ON!*** Information about our meeting place & timeline: Meeting point in Húsavík, down at the harbor by Musée Dial Gaga 9:45AM We will say hello to the group and go over the area we will be spending the day at. It would be good to car-pool so we don´t show up… Read More »Arctic Surfers Northern Surf School / Surf Skóli Norðurland