Þingeysk sveitarblöð
Safnahúsið Húsavík Museum Stórigarður 17, Húsavík, IcelandÞann 7.júni verður nú sýning opnuð á jarðhæð Safnhússins. Á sýningunni verða Þingeyskum sveitarblöðum gerð skil í máli og myndum. Sýningin verður opin daglega frá 10-18 fram til 31.ágúst. … Read More »Þingeysk sveitarblöð
Dettifoss Run/ Jökulsárhlaup
Ásbyrgi , IcelandYou can choose from three race distances in Dettifoss trail run: 32,7 km, 21,2 km and 13 km. Longest race starts from Dettifoss. Middle distance starts from Hólmatungur and the… Read More »Dettifoss Run/ Jökulsárhlaup
Ljótu hálfvitarnir í Skúlagarði
Hotel Skúlagarður Skúlagarði, Kópasker, IcelandNíundi partur Ljótu hálfvitanna er úr N-Þingeyingasýslu. Tölfræðilega séð hlaut því að koma að því að þeir dröttuðust aftur yfir gömlu sýslumörkin og spiluðu þar. Reyndar er bara áttundi partur… Read More »Ljótu hálfvitarnir í Skúlagarði
AUÐUR í Gamla Bænum/ AUÐUR at Gamli Bæ
Gamla Bæ Gamla Bæ, Mývatn, IcelandTvíburasysturnar Soffía og Sólveig frá Vogum III í samvinnu við Lake Mývatn Concert Series ætla að bjóða upp á tónleika með AUÐUR í Gamli bærinn föstudaginn 16. ágúst kl 22:00… Read More »AUÐUR í Gamla Bænum/ AUÐUR at Gamli Bæ
Hjarðsveinar og Meyjar/ Classical concert
Reykjahlíðarkirkja Reykjahlíð Church SkútustaðarhreppurHjarðsveinar og Meyjar halda tónleika í Reykjahlíðarkirkju laugardaginn 17. ágúst kl 16:00. Frítt inn! Sigrún Hjálmtýsdóttir - sópran Anna Guðný Guðmundsdóttir - píanó Sigurður Ingvi Snorrason - klarínetta Efnisskráin hverfist… Read More »Hjarðsveinar og Meyjar/ Classical concert
Kósítónleikar: Freyja og John/ Cosy Concert by Freyja and John
Gamli Baukur Hafnarstétt 9, Húsavík, IcelandJohn og Freyja koma saman á laugardaginn í fyrsta skiptið í sumar. 500kr aðgangseyrir og létt stemning. John and Freyja will play together for the first time this summer. 500kr… Read More »Kósítónleikar: Freyja og John/ Cosy Concert by Freyja and John
Sveitamarkaðurinn í Sultum/ Farmers Market at Farm Sultir
Sultir Sultum, Kópasker, IcelandSunnudaginn 18. ágúst nk. verður hinn (svo til) árlegi handverksmarkaður haldinn í hlöðunni í Sultum í Kelduhverfi milli klukkan 13:00 og 17:00. Kaffihlaðborðið verður að sjálfsögðu á sínum stað. Leiðsögn… Read More »Sveitamarkaðurinn í Sultum/ Farmers Market at Farm Sultir
Curio mótið
Íþróttavöllur Héðinsbraut 6, Húsavík, IcelandProgram Curio mótið 2019
Sumarlokadjamm/ End of Summer Party
Gamli Baukur Hafnarstétt 9, Húsavík, IcelandLaugardaginn 31.ágúst ætlum við að kveðja ágúst og taka september fagnandi með bros á vör. DJ Hennri spilar frá 00:00-03:00 og við verðum með Happy Hour frá 22:00-00:00 og því… Read More »Sumarlokadjamm/ End of Summer Party
Bar Svar/ Pub Quiz
Gamli Baukur Hafnarstétt 9, Húsavík, IcelandKomdu á Bar Svar næstkomandi fimmtudagskvöl,spurt verður á ensku // Join us in Pub Quiz next Thursday night, the quiz is in English
Tungugerðisrétt á Tjörnesi/ Tungugerði sheep roundup at Tjörnes
Steindalur Steindalur, Húsavík, IcelandLeader Sheep leading a flock of sheep © Forystusetur Around May, after the lamb are born and a few days rest, the sheep are spread around the country. This is… Read More »Tungugerðisrétt á Tjörnesi/ Tungugerði sheep roundup at Tjörnes
Húsavíkurrétt/ Sheep Roundup at Húsavík
Héðinshöfði 2 Héðinshöfði 2, Húsavík, IcelandHraunsrétt sheep round-up © Húsavíkurstofa Around May, after the lamb are born and a few days rest, the sheep are spread around the country. This is done to ensure that… Read More »Húsavíkurrétt/ Sheep Roundup at Húsavík
Mánárrétt á Tjörnesi/ Mánár Sheep Roundup at Tjörnes
Mánárbakki Mánárbakki, Húsavík, IcelandAt some round-up several thousand sheep are gathered © Húsavíkurstofa Around May, after the lamb are born and a few days rest, the sheep are spread around the country. This… Read More »Mánárrétt á Tjörnesi/ Mánár Sheep Roundup at Tjörnes
Hraunsrétt í Aðaldal/ Sheep Roundup at Aðaldal
Guesthouse Brekka Brekka, Húsavík, IcelandHraunsrétt sheep round-up © Húsavíkurstofa Sheep are integral to Iceland: some 800,000 roam the country, more than twice the human population, and they’ve sustained the island’s inhabitants for centuries. Best… Read More »Hraunsrétt í Aðaldal/ Sheep Roundup at Aðaldal
Vocal Line Danish Contemporary Choir
Reykjahlíðarkirkja Reykjahlíð Church SkútustaðarhreppurDanski samtímakórinn Vocal Line kemur í tónleikaferðalag til Íslands í september - enginn tónlistarunnandi ætti að láta þennan einstaka kór framhjá sér fara! Vocal Line er a cappella kór sem… Read More »Vocal Line Danish Contemporary Choir