Kvennakór Sóldís/ Female Choir Sóldís
Húsavíkurkirkja/ Húsavík Church Garðarsbraut 9, Húsavík, IcelandVölsungur – KA Blak/Volleyball
Íþrottahöllin/ Sports Hall Stórigarður 8, Húsavík, IcelandVölsungur tekur á móti KA í öðrum leik liðinna í undanúrslitum Íslandsmótsins í blaki. Vinna þarf tvo leiki til að komast í úrslitarimmuna. Fyrsta leik liðanna lauk með mjög naumum sigri KA á útivelli og er nú komið að þeim grænu að sýna hvað í þeim býr á heimavelli!! Það hefur verið frábær stemning í… Read More »Völsungur – KA Blak/Volleyball
Jaan Alavere Jubilee Concert
Félagsheimili Ýdalir Hafralæk, HúsavíkJubilee concert for Jaan Alavere with several solo singers, female choir Akureyri, choir of the church Húsavík and several other choirs. After the concert there is a ball until midnight.
BarPar
Samkomuhúsið/ Theater Húsavík Garðarsbraut 22, Húsavík, IcelandLeikritið Barpar gerist á bar í smábæ á Norður-Englandi. Þessi ónefndi bar sem einkum er frægur fyrir það “að annað hvort kemur fólk í pörum eða það fer í pörum”. Áhorfendur fá tækifæri til að sjá og upplifa eina kvöldstund í lífi hjónanna sem eiga og reka staðinn en einnig koma við sögu fjöldi gesta… Read More »BarPar
Orkugangan
(ENG below) Skráning til 11. apríl https://netskraning.is/orkugangan/ Orkugangan fer fram á Reykjaheiði laugardaginn 13.apríl 2019. Gangan hefst við Þeistareykjavirkjun og endar við gönguskíðasvæðið Völsungs á Reykjarheiði. Boðið verður upp á þrjár vegalengdir: – 25 km ganga með hefðbundinni og frjálsri aðferð ásamt – 10 km göngu með hefðbundinni aðferð – 2,5 km göngu fyrir yngstu… Read More »Orkugangan
Skírdagur/ Maundy Thursday
National Holiday. Opening hours in shops and other services may change.
Músik í Mývatnssveit
Félagsheimili Skjólbrekka Skjólbrekka, Mývatn, IcelandÁrleg tónlistarhátíð Músík í Mývatnssveit á páskum hefur verið haldin frá árinu 1998. Kammertónleikar verða í félagsheimilinu Skjólbrekku á skírdag 18.apríl kl: 20:00. Þar verður eitt glæsilegasta kammerverk tónbókmenntanna flutt, píanókvintettinn eftir Dvorák, einnig aríur, einsöngslög og dúettar eftir ma. Brahms, Schumann, Grieg, Kaldalóns og Mozart. Boðið verður upp á veitingar í hléi að hætti… Read More »Músik í Mývatnssveit
Maltwhiskey and Beer Tasting
Húsavík Öl Héðinsbraut 4, Húsavík, IcelandMaltviskífélag Norðurlands ásamt Húsavík Öl ætla vera með skemmtilegt kvöld saman nú næst komandi fimmtudag. MFN mætir með stóan hluta af safninu þar sem þeim sem mæta verður boðið upp á að smakka á vægu gjaldi og sama tíma kynnast þessu skemmtilega félagi. Fyrsti sjúss verður í boði MFN og á sama tíma mun Húsavík… Read More »Maltwhiskey and Beer Tasting
Píslargangan/ Good Friday Martyr Justice Walk
Reykjahlíðarkirkja Reykjahlíð Church SkútustaðarhreppurPíslargangan umhverfis Mývatn verður gengin í 25 sinn á föstudaginn langa 19. apríl næstkomandi. Píslargangan hefst á því að presturinn sr. Örnólfur Ólafsson á Skútustöðum syngur morguntíðir í Reykjahlíðarkirkju kl 8:45. Sjálf gangan hefst síðan kl. 9:00. Leiðin er 36 km. löng og gengur hver á sínum forsendum og sínum hraða. sr. Örnólfur mun síðan… Read More »Píslargangan/ Good Friday Martyr Justice Walk
Föstudagurinn langi/ Good Friday
National Holiday. Opening hours in shops and other services may change.
Passíusálmar Hallgríms Péturssonar
Húsavíkurkirkja/ Húsavík Church Garðarsbraut 9, Húsavík, IcelandPassíusálmar Hallgríms Péturssonar lesnir í heild sinni
BarPar
Samkomuhúsið/ Theater Húsavík Garðarsbraut 22, Húsavík, IcelandLeikritið Barpar gerist á bar í smábæ á Norður-Englandi. Þessi ónefndi bar sem einkum er frægur fyrir það “að annað hvort kemur fólk í pörum eða það fer í pörum”. Áhorfendur fá tækifæri til að sjá og upplifa eina kvöldstund í lífi hjónanna sem eiga og reka staðinn en einnig koma við sögu fjöldi gesta… Read More »BarPar
Valdimar og Örn Eldjárn
Gamli Baukur Hafnarstétt 9, Húsavík, IcelandFöstudaginn langa verða þeir félagar Valdimar og Örn Eldjárn með tónleika á Gamla Bauk á Húsavík. Forsala miða er hafin á tix.is. Good Friday Valdimar and Örn Eldjárn will have a concert at Gamli Baukur. Tickets are for sale at www.tix.is